Re: svar: Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: svar: Aðstæður

#50378

Við Skabbi kíktum aftur inn í Kjós. Fórum á sama stað og síðustu helgi, inn í Kór upp af bænum Fremri-Hálsi. Fórum þrjár leiðir, Spora og svo tvær sem ég veit ekki hvað heita. Það var eins og við værum á allt öðrum stað en fyrir viku. Þá var alveg snjólaust en núna vorum við að vaða snjóinn upp að mitti, alveg ótrúlegt snjómagn. Það var nettur alpafílingur í þessu, ísbrölt og snjóösl í bland. Glymrandi góður dagur á fjöllum, újé!