Re: svar: Að sjálfsögðu náði Leifur toppnum!!!!

Home Umræður Umræður Almennt Að sjálfsögð náið Leifur toppnum!!!! Re: svar: Að sjálfsögðu náði Leifur toppnum!!!!

#51711
2806763069
Meðlimur

Já það kæmi á óvart ef Leifur væri ekki meðal þeirra sem stóðu á toppnum í dag. Hingað til hefur háfjallaferillinn hans amk verið 100%.

Var samt ekki Everest gengið (#1) súrefnislaust þarna uppi?

Ef svo er gerir það Leif fyrsta Íslendinginn sem er klipptur eins og stelpa til að fara súrefnislaus á tind yfir 8.000m ;-)

Alltaf hægt að vera fyrstur í einhverju!

En svona í tilefni af því að íslenskum Everest-ferðum fer hratt fjölgandi þá má benda á skemmtillega tölfræðisamantekt hér …

http://www.mounteverest.net/news.php?news=16540

Ég bíð samt spenntur eftir að heyra loka niðurstöðuna.