Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Að fitta skíðaskó › Re: svar: Að fitta skíðaskó
11. febrúar, 2009 at 11:51
#53781

Meðlimur
Bubbi í Everest hefur kýlt út skó með rosalegri risastórri þartilgerðri útkýlingartöng og hitabyssu.
Það eru fínar leiðbeiningar fyrir linerbakstur inni á telemarktips.com
Notaði þær einhverntíman með góðum árangri. Muna bara smella fast ef þú vilt lausa skó en smella laust ef þú vilt þrönga skó. Og vefja slatta af klósettpappír utanum tærnar ef þú vilt hlýja skó.