Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Að fitta skíðaskó › Re: svar: Að fitta skíðaskó
11. febrúar, 2009 at 11:05
#53780

Participant
Ef þú þarft að breikka skelina þá ættir þú að leita eð e-h slöngu sem þú getur þanið út með þrýstilofti. Etv getur þú notað brunaslöngu með geltum enda eða gúmmí sem líkist mjög litlum fender eins og notaðir eru á milli báts og bryggju. Eins gætu píparar átt einhverskonar litla belgi til að stífla rör tímabundið.
-Datt í hug gamla hitapokatrikkið hans Jóns Páls (-þú færð þá Eirík til að blása).
Ef þú getur komið þokkalegum þrýsting inn í skelina þá ættir þú að geta hitað hana með hitabyssu/hárþurku þar sem þú vilt fá hana víðari……
Enn og aftur þá þarftu samt að passa Donkið…