
Flott hugmynd,
ég hef aðeins verið að þvælast undanfarið og þeir eftirminnilegustu sem þú taldir ekki upp af minni hálfu væru
Lambatindur á ströndum
Dyrfjöll Borgarf. eystri
Birnudalstindur suðursveit
Skessuhorn Borgarf vestari
Eyjafjallajökull suðurland
Tindfjöll suðurland
Kirkjufell snæfellsnesi
Hlöðufell línuvegi
Loðmundur Kerlingarfjöllum
Stöng Berufirði
Snæfell Fljótsdalshérað
Arnarfell, Hofsjökli
svo það sem mér dettur í hug en vegna leti á ég eftir að fara á
Kverkfjöll, báðu megin
Hnapparnir
Tröllakirkja
Hamarinn vatnajökli
Þorvaldstindur
Hásteinar Hofsjökli
Eiríksjökull
Hrútfell
Grendill Goðahnjúkum
Tungnafellsjökull
jæja… ég fæ samviskubit um hvað ég á mikið eftir ef ég tel meira upp…
en það er nú samt gott að þú hugsar eitthvað af viti þegar þú getur ekki sofið.. hehe