Re: svar: 10 Tindar

Home Umræður Umræður Almennt 10 Tindar Re: svar: 10 Tindar

#53012
2006753399
Meðlimur

Frábær hugmynd Ingvar,

Ég gerði mér stuttan lista yfir leiðir og tinda í fyrravetur og sé ekki eftir því – það er gott að eiga sér markmið.

Þetta er nottlega persónulegt hvað fólki finnst vera uppáhald eða klassík en það væri kúl að sjá hvaða leiðir aðrir telja mestar og bestar og jafnvel geta haft það sýnilegt í „prófíl“ hvers félaga?

Svona sameiginlegur listi verður enn betri með óformlegri atkvæðagreiðslu og líklegast að sem flestir uppáhaldstindar/leiðir ísalpara verði á honum. Það er ekki spurning að tindarnir eiga allir að vera áskorun og hæfileg blanda brölts, klifurs og skíðaleiða.

ps.
fór á hnjúkinn í vikunni og mæli með að vera í línu…