Re: Skoran

#50950
2303842159
Meðlimur

Jamm ég fékk að fljóta með Ingvari og Viðari í Eyjafjöllin. Ákváðum að tékka á Skorunni og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Skuggalega skemmtileg leið… ekki laust við að maður hafi fengið smá fiðring í skvííík þegar maður kemur upp úr strompnum í síðustu spönn í ríflega 100m hæð!