Re: Skíðakort enn til sölu í Hlíðarfjalli á Akureyri

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðakortin úti er ævintýri Re: Skíðakort enn til sölu í Hlíðarfjalli á Akureyri

#47685
0704685149
Meðlimur

…Hlíðarfjall á Akureyri loka ekki á neinn. Enn er í boði síðan í haust að ef fjórir taka sig saman og kaupa árskort í Hlíðarfjall fá þeir það á 10.000 kr. m/vsk í stað 14.000 kr. m/vsk.

Þið getið kannað málið á:
http://www.hlidarfjall.is/verd.htm
http://www.hlidarfjall.is/árskort.htm

Það þarf að koma a.m.k. þrjár helgar og skíða alla dagana svo það borgi sig + eitt föstudagskvöld því þá er alltaf opið til 21:00