Re: Skessur á Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Almennt skarðsheiði Re: Skessur á Skarðsheiði

#53269
SkabbiSkabbi
Participant

Þær eru ekki margar ísskrúfurnar sem ég hef rekið í Skarðsheiðina. Mun meiri not fyrir snjóhæla, snjóakkeri, fleyga og stórar hnetur (sem þið hafið líklega ekki haft með).

Var ekki e-r snillingur sem hamraði títaníum skrúfu inn í sprungu ofarlega í Rifinu? Eða e-ð…

Allez!

Skabbi