Re: Salhöfðahlaup

Home Umræður Umræður Almennt Stefán Glófax Re: Salhöfðahlaup

#49672
Karl
Participant

Það er óvíst með annað Salthöfðahlaup. Eðli þessa fyrirbæris er slíkt að það verður ekki skipulagt, undirbúið eða tímasett. Að auki er ekki vitað til þess að viðkomandi hafi vitað hvað hann var að gera eða hvert hann ætlaði.
Í þriðja lagi vissi hlauparinn ekkert um Salthöfðahlaupið og hans þekking á fyrirbærinu er eingöngu af afspurn.
Ef Hrappur er að gefa til kynna að lagt verði í annað hlaup af yfirlögðu ráði er vert að hafa í huga að slíkt er allt annars eðlis en hið fyrra.
Þekking á þessu fyrirbæri á etv eftir að aukast er fram ´líða stundir