Re: Re:Vatnsvörn fyrir klifurlínur

Home Umræður Umræður Almennt Vatnsvörn fyrir klifurlínur Re: Re:Vatnsvörn fyrir klifurlínur

#54268
1506774169
Meðlimur

Jamm, 66° er með umboð fyrir Nikwax en flytja ekki þetta inn. Ég held ég láti mig bara hafa það þó að línan verði eitthvað þyngri … maður er ekki það slappur :) Ég er ekki til í að panta þetta á netinu og fá það heim komið á 5 þúsund kall.