Re: Re:Varhugaverðar sprungur í Snæfellsjökli

Home Umræður Umræður Almennt Varhugaverðar sprungur í Snæfellsjökli Re: Re:Varhugaverðar sprungur í Snæfellsjökli

#55461
Bergur Einarsson
Participant

Vildi bara benda á áhugaverða mynd af Snæfellsjökli að hausti til sem finna má í fróðleiksgrein Veðurstofunnar um jöklakortlagningu en á henni má sjá helstu sprungumynstur í Snæfellsjökli.

Fróðleiksgrein um jöklakortlagningu