Re: Re:Vantar ekki lengur Simond Naja

Home Umræður Umræður Keypt & selt Vantar Simond Naja Re: Re:Vantar ekki lengur Simond Naja

#55232
0304724629
Meðlimur

Ég á eftir að setja hokkíteip. Fyrst ætla ég að reyna að létta skaftið aðeins. Handfangið var teiknað í AutoCad og vatnsskorið. Það er 3mm ryðfrítt stál í miðjunni og svo 9mm harðplast sitthvoru megin. Allt draslið kýlt 50mm upp í skaftið, Sikaflex og hnoð í gegn. Hlakka til að prófa.

rok