Re: Re:Telemark festivalið

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemark festivalið Re: Re:Telemark festivalið

#55303
2707713519
Meðlimur

Flott að sjá að undirbúningur er í fullum gangi fyrir Telemarkfestivalið. Eins og fyrra þá munum við Nashyrningar sjá um apré ski í Glerá með drengjunum í TAT.

Hér kemur upphitun fyrir sveifluna og þetta er engin smásveifla, 0,2 tonn.

http://www.youtube.com/watch?v=XfSr2duoQUg

kv.
Óli Júll