Re: Re:Telemark festivalið

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemark festivalið Re: Re:Telemark festivalið

#55320
Goli
Meðlimur

Keypti gulan í dag hjá Vidda í Skíðaþjónustunni. Við Maggý erum sem sagt komin norður að taka út aðstæður. Fagna því sérstaklega að dvergar mæti á svæðið, en einhversstaðar sá ég talað um mittisdjúpan snjó :)

Minni á telemarkreglurnar frá því í fyrra…get póstað þeim hérna ef menn vilja. Þýskur ofuragi og Valli hinn ógnvekjandi er það eina sem dugar á móti gegndarlausu væli sem er jú hluti af keppninni.