Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54333
Sissi
Moderator

Vá, þegar Skabbi sagðist hafa átt hot date í Turninum grunaði mig ekki að það væri grískur guð ;)

Gott að þetta er skemmtilegt, þið hafið sennilega samið betur við Hálfdán fyrir hönd veðurstofunnar en við, lítur út fyrir að hafa verið fantagott veður á ykkur.

Fínar myndir líka, en Palli þú þarft að temja þér að smella af einni svokallaðri KSASM eða „klassískri sjálfsmynd af sjálfum mér“, sem svo er nefnd eftir myndsmíðum lífskúnstnersins Óla Ragga. Alltaf gaman að sjá smettið á snillingum.

Bara gaman!

Sissi