Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#55536
SmáriSmári
Participant

Loksins gaf ég mér tíma til að fara í svarta turninn í blíðskaparveðri í dag. Mjög skemmtileg leið, mér fannst 2. spönnin skemmtilegust.
Takk fyrir flotta leið, en er ekki slatta pótensíjónal þarna fyrir fleiri leiðir?

kv. Smári