Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54380
Gummi St
Participant

Hæ,

Heyriði, ég fór svarta turninn aftur í kvöld og lagði þá bílnum beint undir leiðinni og sá að það er búið að klippa í sundur girðinguna sem liggur þarna á milli, ég vona að ef þetta er eftir einhvern úr okkar samfélagi að þetta hafi verið gert í samráði við landeigendur en ekki hreint skemmdarverk !

kv. Gummi St.