Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54375

Ég og Atli félagi minn drösluðum okkur upp í gærkveldi, þurftum að bíða smá meðan að tveir félagar hentu sér upp og svo fórum við af stað. Þetta er mjög skemmtileg leið en ég hef grun um að gráðan gæti hugsanlega verið aðeins of lág á leiðunum.
Allavega miðað við gráður á öðrum svæðum sem ég hef verið að klifra í Munnkaþverá og Valshamar og Boulder í Fountain Bleu (frakkaland er að vísu allt annað kerfi :)

En ég ÞAkka hrikalega gott framtak og sýnist mér þetta stefna í leið ársinns og um leið framtak ársinns að endurvinna boltana

Spurning: er til einhversstaðar klettaklifursleiðarsvísir fyrir dótaleiðirnar þarna…. sá helling af flottum leiðum, í bakgarði Reykjavíkursþorps

Kv
Dauðarokkarinn