Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54353
AB
Participant

Það gleður mig ósegjanlega hve margir eru ánægðir með Svarta turninn.

Við Freysi klifum Rauða turninn síðasta laugardag. Gott hjá Sigga og Skabba að endurbolta. Þarft verk. Og mikið óskaplega er neðri spönnin alltaf jafn erfið! Svona eru þessar blessuðu 5.9-ur; svo miklu erfiðari en 5.8-ur en lítið auðveldari en 5.10-ur.

Kveðja,

AB