Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Svarti turninn í Búahömrum › Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum
14. júlí, 2009 at 15:17
#54352

Meðlimur
Við Arnar skelltum okkur í Svarta turninn um helgina og skemmtum okkur vel Gott framtak. Skemmtilegt klifur. Vel boltað. Gráðurnar við hæfi. Sem sagt bara eintóm hamingja!
kveðja,
Berglind