Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Svarti turninn í Búahömrum Re: Re:Svarti turninn í Búahömrum

#54351
1012803659
Participant

Við skelltum okkur tveir (Gaui og Atli) í þessa snilldar leið fyrripartinn í dag.

Spenningurinn og gleðin var svo mikil að ég spændi fram hjá fyrstu megintryggingunni og endaði með massa „rope-drag“ og tvistalaus í „annari“ spönninni.

Mér fannst gráðurnar vera við hæfi miðað við aðrar leiðir á íslandi. Leiðin er vel boltuð!

Snilldar framtak, takk fyrir okkur