Re: Re:Suður Frakkland – klettaklifur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Suður Frakkland – klettaklifur Re: Re:Suður Frakkland – klettaklifur

#54302
Siggi Tommi
Participant

Fleiri svæði, ekki alveg við Marseille (aðeins norðar og vestar) eru:
Buoux (við bæinn Apt) – mjög skemmtilegt svæði, 1-2 tíma norðan við Marseille
Claret (nálægt Montpellier) – skemmtilegt en frekar erfitt svæði
Volx (nálægt Buoux) – juggarapumpur í megahelli (leiðir frá 6b og upp úr)
Russan – ekki prófað en BB lét vel af
Orgon – prófuðum Canal du Orgon, sem er ljótt svæði en með flottu klifri
Orpierre og Sisteron – svæði í léttari kantinum milli Buoux og Gap, trúlega 2-3 tíma að keyra frá Marseille
Nice og nágrenni – eitthvað stöff þarna hjá Mónakó