Re: Re:Stubai vörur

Home Umræður Umræður Keypt & selt Stubai vörur Re: Re:Stubai vörur

#55522
Karl
Participant

Stubai er gamalgróin verkfærasmiðja.
http://stubai.com/index_englisch.htm
Ég veit að allþekktum klifrara fannst mun bærilegra að gera við bílinn sinn eftir að hann eignaðist Stubai topplyklasett…

Þeir eru enn að framleiða fleyga og fínerí en mig minnir að þeir hafi lent í fjárhagskröggum og vöruþróun datt niður undir lok þess tíma sem Skátabúðin var að selja þeirra glingur.
Almennt var járnaglingrið frá þeim sterkt eins of vænta má af verkfærasmiðum. Minnir þó að Olli hafi brutt frá þeim brodda í morgunmat. Líklega var hann að böðlast í P5 á léttum alpabroddum.