Re: Re:Snjóalög á Fimmvörðuhálsi. Er skíðafæri?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snjóalög á Fimmvörðuhálsi. Er skíðafæri? Re: Re:Snjóalög á Fimmvörðuhálsi. Er skíðafæri?

#55358
0801667969
Meðlimur

Menn skyldu nú ekki gera sér miklar vonir um að komast inn á Þórsmerkursvæðið miðað við gæsluna sem nú er komin í gang. Það er nú bara heilbrigð skynsemi að leyfa ekki umferð þarna um þetta tiltekna svæði í bili.

Kv. Árni Óðalsbóndi