Re: Re:Slys í Heljaregg

Home Umræður Umræður Klettaklifur Slys í Heljaregg Re: Re:Slys í Heljaregg

#55437
Karl
Participant

Ég var þarna e-h tíma með Tomma Júl og var að tosa hann upp síðustu spönn þegar hann tók stein á stærð við sementspoka í fangið. Það var enginn slaki á línunni en samt er þetta mesti slynkur sem ég hef fengið þegar topprópari dettur. Skýringin var sú að Tómas losnaði ekki við steininn fyrr en línan var farin að strekkjast töluvert.
Það hefði ekki verið glæsilegt að fá þetta flykki í fangið í leiðslu.