Re: Re:Slys í Heljaregg

Home Umræður Umræður Klettaklifur Slys í Heljaregg Re: Re:Slys í Heljaregg

#55436
Páll Sveinsson
Participant

Þetta var ekki spurning um hvort heldur hvenær einhver rúllaði niður vesturbrúnirnar með steinvölu eða fílsunga í hendinni. Þakka bara fyrir að það var ekki ég.

Það eru samt ekki góð vinnubrögð að hreinsa út allar tryggingar á leiðinni niður:-(

Það hefði verið gaman að sjá þyrluna í action því það hefur verið talað um að það sé of vindasamt nálægt fjöllum á íslandi svo að þetta sé ekki hægt. Það kemur örugglega góð lýsinga á þessu í „Útkall 9“

kv.
ps