Re: Re:Nýtt akkeri á Hraundranga.

Home Umræður Umræður Almennt Nýtt akkeri á Hraundranga. Re: Re:Nýtt akkeri á Hraundranga.

#54344
0801852789
Meðlimur

Millistannsin er held ég á sama stað en er samsettur úr 4 fleygum sem við skoðuðum og þeir virka alveg solid, þar er blár slingur sem er greinilega nýlegur ekkert veðraður, aðeins vinstra megin við aðalakkerið er svo annar fleygur sem einnig er alveg solid, og virkar sem backup fyrir þann sem tryggir.

Stannsin sem við löguðum er sá sem er alveg í upphafi klifursinns þegar maður stendur á smá moldarhól og horfir niður í öxnadalinn þar var bara einn ryðgaður.

Og nei sandsteinns fleygarnir hans Antons bíða betri tíma =)