Re: Re:Nýtt akkeri á Hraundranga.

Home Umræður Umræður Almennt Nýtt akkeri á Hraundranga. Re: Re:Nýtt akkeri á Hraundranga.

#54341
Siggi Tommi
Participant

Glæsilegt.
Löngu tímabært að tiltekt færi þarna fram.

Jökull var eitthvað að laga fleygana í spönnunum um árið og ég hreinsaði elstu slingana úr toppakkerinu í fyrrasumar en þessi lagfæring hjá ykkur var tímabær því millistansinn var tifandi tímasprengja og toppurinn kannski líka.
Hvernig er það annars, er búið að færa millistansinn eitthvað til eða löppuðuð þið bara upp á hann á gamla staðnum? Grjótið var allt svo morkið þarna þegar ég skoðaði þetta einhvern tímann að maður sá t.d. ekki að hægt væri að bora í neitt til að gera þetta solid.
En ef þið hafið náð að koma inn solid fleygum sem mjakast ekki úr í fyrstu frostum, þá er þetta gúdd stöff.