Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkaþverárgili Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

#55474
SkabbiSkabbi
Participant

Ágúst Kristján Steinarrsson skrifaði:

Quote:
Ég mundaði mig við Englarykið (nýju leiðina) um helgina og held barasta að hún sé 5.9 eins og smiðurinn spáði…Ég reyndi þó bara einu sinni við hana og náði henni ekki í þeirri atrenu þannig að…

Póstaðu endilega aftur þegar þú ert búinn með leiðina. Getur þá borið hreyfingarnar saman við Stuð fyrir stutta, Stóru mistökin, Skóreimarnar, Rauða Turninn og aðrar gamalreyndar 5.9ur á landinu.

Annars er ég sammála þér með Munkann, snilldarsvæði. Hvergi fleiri 5.9ur á jafnlitlum kletti.

Allez!

Skabbi