Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkaþverárgili Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

#55470
Siggi Tommi
Participant

Gúbbígúbb já.
Lokakrúxið er nú nokkuð hresst og náði minn ágæti boltunarfélagi ekki að negla hana þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Hvort hún er 5.8 eða 5.9 skal fjöldinn dæma um en 5.7 finnst mér full lágt, því þetta er kröftugt múv á meðan t.d. krúxið í UV er bara balance act, ekkert páer sem þarf.
Ja, nema Skabz hafi fundið eitthvað töfraafbrigði af þessu sem ég sá ekki í þessum nokkru góum sem ég var að smakka á henni (fyrir og eftir boltun).