Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkaþverárgili Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

#55469
SkabbiSkabbi
Participant

Guðlaugur Ingi Guðlaugsson skrifaði:

Quote:
Er þetta ekki leiðin sem Siggi og Eiki boltuðu í fyrra sbr þetta:

http://www.isalp.net/umraedur/8-klettaklifur/8905-ny-leie-i-munkanum.html#8910

Sjitt hvað ég er mikill gúbbí fiskur, kommnetaði meirað segja sjálfur á þetta…

Prýðileg leið en ekki 5.9 á borð við aðrar 5.9ur í Munkanum (Stóru mistökin, Undir brúnni, Stuð fyrir stutta). Mér fannst hún svipuð og UV, allavega langt frá því að vera tveimur gráðum stífari.

Allez!

Skabbi