Re: Re:Ný leið í Munkanum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkanum Re: Re:Ný leið í Munkanum

#54398
Siggi Tommi
Participant

Já, var í nokkra tíma að moka mosa og mykju úr Fýlupúka, leiðinni sunnan við brú.
Skoðaði ágætlega vel dótið undir brúarstöplinum en náði ekki að prófa það neitt. Þarf að setja vinnuakkeri undir brúna til að geta sigið almennilega í það til að smakka á því með klifri. Gafst ekki tími í það eftir að ákveðið var að mixa nýju leiðina. Kemst vonandi í að gera meira í þessu í næsta túr.