Re: Re:Myndasýning og grill

Home Umræður Umræður Almennt Myndasýning og grill Re: Re:Myndasýning og grill

#54260
1908803629
Participant

Þessi myndasýning var snilld og miðað við feril kappans og áhugavert efni þá hefði átt að vera húsfyllir í sal FÍ, í stað sal Ísalp. Ég er ánægður að ég ákvað að kíkja við og fá fjallahvatningu beint í æð og fá að heyra lífsspeki hans um lífið og fjöllin. Þetta er maður sem ég mun fylgjast með.

BTW. bloggsíðan hans er mjög áhugaverð, mæli með henni.