Re: Re:Mission ársins?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Mission ársins? Re: Re:Mission ársins?

#55292
1610573719
Meðlimur

Innilega til hamingju Ágúst með glæsilegt verkefni. Ég vona svo sannarlega að þér gangi vel í þessu. Ég veit hvað það er að setja sér takmark það er frábært. Það allra besta við það er þegar maður uppsker árangur erfiðisins þegar takmarkinu er náð. Ég sjálfur er með mission í ár en það verður ekki rætt frekar á þessari síðu.
Baráttukveðja Olli