Re: Re:Miðnætursól á Hraundranga

Home Umræður Umræður Almennt Miðnætursól á Hraundranga Re: Re:Miðnætursól á Hraundranga

#54308
Karl
Participant

Klifurleiðir og tryggingar eru aukaatriði.
Það er hisvegar stórmál að viskímenningin á dranganum hefur að jafnaði verið það óábyrg að ég hef ekki séð nokkra ástæðu til að fara þarna upp.
Það er ekki fyrr en ég get treyst því að pyttlan á toppnum innihaldi amk jafn góðan drykk og þangað var ferjaður forðum, -eða betri, að ég geti hugsað mér að brölta upp þessa skriðu…..

Upphaflega hugmyndin var að fara í smökkunarferð að 12 árum liðnum en ég óttast að vera orðinn elliheimilistækur áður en ég geti treyst því að þarna sé eftir e-h að slægjast…

Skál!