Re: Re:Lambárhnjúkar

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Lambárhnjúkar Re: Re:Lambárhnjúkar

#54330
Karl
Participant

Takk fyrir skíðin Bassi, -ég er enn með stafina og skinnapokann þinn. -Herðubreiðin var fín en ég naut góðs af því að það snjóaði mikið tvo dagana áður en ég fór á Herðubreið (um sólstöður.)
Var að koma að norðan í fyrradag og það er engu logið með skíðafærið í Fjörðum og Flateyjardal. Óvenjulegt að sjá hvað snjórinn er algerlega hreinn ennþá. Greinilegt að það hefur verið mjög mikið staðviðri í sumar.
Snæfellið lítur út fyrir að vera í kjöraðstæðum og líklega má ná góðri bunu niður SV hornið á Tungnafellinu, upp af Nýjadal. Ég hef oft tekið með mér skíði þegar ég hef ekið Sprengisand snemma sumars til að skíða þessa lænu….