Re: Re:Klifurslys í norður Noregi

Home Umræður Umræður Almennt Klifurslys í norður Noregi Re: Re:Klifurslys í norður Noregi

#54295

Mjög leiðinlegt að heyra af þessu og ég samhryggist. Mér finnst gott að þú segir frá þessu því þetta er góð áminning um að þessi sport okkar eru ekki hættulaus. Þó svo að varlega sé farið þá er alltaf eitthvað sem getur klikkað.

Þetta voru sannarlega engir sófasekkir, góður punktur hjá Skabba.