Re: Re:Klifurslys í norður Noregi

Home Umræður Umræður Almennt Klifurslys í norður Noregi Re: Re:Klifurslys í norður Noregi

#54293
SkabbiSkabbi
Participant

Þetta eru sannarlega ömurlegar fréttir. Fær mann óneitanlega til að hugsa aðeins um hvað það er sem dregur mann upp í fjöllin aftur og aftur. Það hangir meira á spýtunni en eintómt grín og glens.

Ég samhryggist þér í þessu. Ef það má vera e-r huggun harmi gegn þá hljómar eins og vinur þinn haf fengið meira út úr sínu 21 ári en margur sófasekkurinn á heilli mannsævi.

Skabbi