Re: Re:Klifur á morgun – Sumardaginn fyrsta

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifur á morgun – Sumardaginn fyrsta Re: Re:Klifur á morgun – Sumardaginn fyrsta

#55396
Gummi St
Participant

Flottir,

Við skruppum þrír til Grundarfjarðar og skelltum okkur á Kirkjufell í glampandi sól og flottheitum, frekar kalt á toppnum, snjór efst og í austurhlutanum. Frábær sumardagur

kv. Gummi St.