Re: Re:Joshua Tree

Home Umræður Umræður Klettaklifur Joshua Tree Re: Re:Joshua Tree

#55361
valdimar
Meðlimur

Jámm, við erum komnir heim.
Heildar ferða tími var 42 dagar, í þessum 42 dögum voru 4 ferðadagar, 23 klifurdagar o 15 hvíldardagar.
Ég klifraði tvær 7a, eina 7a+, eina 7b, fjórar 7b+, sjö 7c, tíu 7c+, fimm 8a, fimm 8a+ og eina 8b.
Einnig fór ég að bouldera en það var í Siurana, probbarnir voru: 6b, 7b, 7c og 7c+ á tveimur dögum.
Svæðin sem við fórum á voru öll aveg geggjuð, Siurana, Margalef, Santa linya og Terradets (Les Briuxes).
Ég mæli mög míkið með Margalef en það er mjög innihaldsríkt svæði og RISA stórt, þú getur keypt leiðavísi í reguginu í Margalef bænum, held að það kosti eitthvað um 10e.