Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55178
0111823999
Meðlimur

Vonandi fáum við fréttir að austan í dag. Nokkrir Ísalparar voru fyrir austan yfir helgina og þeir ætla að láta okkur vita um aðstæður.

Annars er veðurspáin nokkuð góð, eða a.m.k kuldi og einhver úrkoma í vikunni. Gæti verið að veturinn sé loksins að koma ;)

Vonast til að þú gerir þér ferð frá vestri til austurs!

kv,
Helga