Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55200
Skabbi
Participant

Er ekki „Undir brúnni“ austasta leiðin? Held að það séu engar leiðir þarna austan megin. Ef það er rennsli í klettunum þarna eru litlar líkur á því að þeir séu fýsilegir til klettaklifurs. Eins ímynda ég mér að klettarnir á móti klifursvæðinu séu fínir í mix, eru þeir ekki alltaf blautir líka?

Það náttúrulega vítaverður fávitaskapur að drytoola í klettaklifurleiðum, hvort heldur sem er norðan eða sunnan heiða.

Flottar myndir btw gummi, gaman í road trippi. Á ekkert að kíkja í Berufjörðinn?

Skabbi