Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55197
Gummi St
Participant

Það er nóg af ís hér á Seyðisfirði, fórum eina góða leið í gær og erum að fara í allavega tvær minni leiðir í dag.

settum nokkrar myndir frá bleytutíma vikunnar á http://www.climbing.is fyrir forvitna. Setjum fleiri og nýrri myndir inn þegar við megum vera að því.

kveðja,
Gummi, Addi og Davíð
Óðinn flaug í bæinn í morgun