Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55123
Björk
Participant

sæl
Það er búið að opna fyrir skráningu á viðburðinn undir dagskránni hér til hliðar.
Það er gert ráð fyrir að allir sem skrá sig séu með í gistingu, ef þið ætlið að mæta en ekki nýta ykkur gistinguna skal láta Helgu vita.

En það er mjög mikilvægt að allir sem ætla að mæta og taka þátt í festivalinu skrái sig. Þar sem að öll skipulagning tekur mið við fjölda þátttakenda.

kv. Björk