Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur um helgina í stað festivals Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals

#55222
1908803629
Participant

Hvernig er með Botnsúlur, er urmull af valkostum þar og er til eitthvað topo?

(Ég gekk upp á Vestursúlu um helgina, loksins eftir margra ára fyrirætlanir að heimsækja súlurnar, og gerði mér fyrst þá grein fyrir því hversu magnaðar þær eru – og er spenntur fyrir alvöru action þar.)