Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifur um helgina í stað festivals › Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals
		23. febrúar, 2010 at 14:57
		
		#55221
		
		
		
	
 Ágúst Þór Gunnlaugsson
Ágúst Þór GunnlaugssonParticipant
		
		
	Á laugardag fór ég á fjöll ásamt Bergi og Tomma úr Hafnarfirði. Í bjartsýniskasti brunuðum við upp í Þórisjökul og enginn var ísinn þar. Í staðinn fóru við í Botnsúlur og klifruðu norðurhlið Háusúlu. Það var hið skemmtilegasta klifur í frábæru umhverfi og snilldar veðri.