Re: Re:Ísklifur II

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur II Re: Re:Ísklifur II

#55259
Arnar Jónsson
Participant

Held að þið hefðuð átt að kíkja í Glymsgil. Það voru svipaðar aðstæður fyrr í vetur þar sem Múlinn, Eilífsdalur og Brynjudalurinn voru mjög íslitlir og ekki neitt sérlega fýsilegir til klifurs. En í Glymsgili var hinsvegar mun meiri ís en þetta er alltaf svo breytilegt.

Sjáumst fyrir austan,
Arnar