Re: Re:Ísalpfáninn

Home Umræður Umræður Almennt Ísalpfáninn Re: Re:Ísalpfáninn

#54290
SkabbiSkabbi
Participant

Ég bendi á þann möguleika að skrifa grein ef menn vilja koma myndum og texta á framfæri. Svona nokk endist talsvert betur þar en hér á síðum spjallsins.

Greinar þurfa allsekki að vera heisteypt meistarastykki í þremur þáttum, þær eru líka kjörin vettvangur fyrir stuttar ferðasögur, td af skíðaferðum norður í land þar sem skíðað var á stuttbuxum og hlýrabolum, eða bara til að geyma nokkrar vel valdar myndir.

Allez!

Skabbi