Re: Re:Hver gleymdi…?

Home Umræður Umræður Almennt Hver gleymdi…? Re: Re:Hver gleymdi…?

#55445
Björk
Participant

hei!
Annars væri alveg gaman að heyra í Ísölpurum, hvað var gert um helgina?

Var fjölmennt á Hnappavöllum? Frétti að einhverjir hafi farið á Þverártindsegg? Væntanlega einhverjir á Hnjúkinn? Einhverjir fóru í vorskíðun?

Færum facebookstatusa á spjallið;)

kv. Björk